Tvö valnámskeið hafin í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun
Hins vegar er um að ræða námskeiðið Tourism policy and planning in coastal areas. Kennari þessa námskeiðs er Marc L. Miller, prófessor við Washington Háskóla í Seattle, BNA. Marc er með doktorspróf í menningarmannfræði og áhugasvið hans eru m.a. uppbygging ferðaþjónustu, stjórnun strandsvæða, uppbygging hafnarsvæða o.fl. Hann hefur í gegnum árin ritað fjölda greina og situr einnig í ritstjórnum nokkurra alþjóðlegra tímarita, t.a.m. Tourism in Marine Environments og Annals of Tourism Research.