þriðjudagur 19. febrúar 2013

Tvö valnámskeið hafin

Astrid Fehling.
Astrid Fehling.
Fiskeldisnámskeiðið er kennt af Dr. Peter Krost, sérfræðingi í eldismálum. Dr. Krost kennir nú í fyrsta sinn við meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnu og bjóðum við hann sérstaklega velkominn til starfa. Árið 1995 stofnaði Dr. Krost, ásamt Christain Koch og Levent Piker, fyrirtækið CRM, Coastal Research and Managment en fyrirtækið einbeitir sér að sjálfbærri þróun strandsvæða með sérstaka áherslu á mat á umhverfisáhrifum, sjálfbært fiskeldi og öflun virkra efna úr hafinu.