Tvö valnámskeið hafin
Í vikunni hófust tvö valnámskeið í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetrið. Annarsvegar námskeiðið Pollution in the Coastal and Marine Environment og hinsvegar námskeiðið Geographical Information Systems.
Bæði námskeiðin eru kennd af nýjum kennara í meistaranáminu, Dr. Lorraine Gray, sem við bjóðum sérstaklega velkomna til starfa. Undanfarin sex ár hefur Dr. Lorraine Gray starfað hjá NAFC Marine Centre á Hjaltlandseyjum þar semhún hefur borið ábyrgð á því að setja á fót og koma í framkvæmd strandsvæðaskipulagi fyrir eyjarnar.
Bæði námskeiðin eru kennd af nýjum kennara í meistaranáminu, Dr. Lorraine Gray, sem við bjóðum sérstaklega velkomna til starfa. Undanfarin sex ár hefur Dr. Lorraine Gray starfað hjá NAFC Marine Centre á Hjaltlandseyjum þar semhún hefur borið ábyrgð á því að setja á fót og koma í framkvæmd strandsvæðaskipulagi fyrir eyjarnar.