þriðjudagur 12. maí 2009

Tvö valnámskeið hafin

Í vikunni hófust tvö valnámskeið í meistaranámi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Námskeiðin marka jafnframt upphafið að sumarönn meistaranámsins, en þess má geta að áhugasamir geta skráð sig á stök námskeið sumarannarinnar.

Jón Ólafsson
Jón Ólafsson
Hinsvegar er um að ræða námskeiðið Evaluating Variation in Population and Communities sem Dr. Emil Ólafsson sjávarlíffræðingur kennir. Emil er stofnandi ráðgjafafyrirtækisins Menntun sem er staðsett á Spáni og sérhæfir sig í umhverfisrannsóknum og -fræðslu.

Næstu tvö valnámskeið hefjast svo eftir tæpar þrjár vikur en það eru námskeiðin Planing of Coastal and Marine Regions og On the Law of the Sea and Environment.