þriðjudagur 29. mars 2011

Tvö ný námskeið: Mengun og mat á umhverfisáhrifum

Helga Gunnlaugsdóttir.
Helga Gunnlaugsdóttir.
Ólafur Árnason sérfræðingur í mati á umhverfisáhrifum hjá EFLA verkfræðistofu.

Við bjóðum þau Helgu og Ólaf sérstaklega velkomin til starfa við Háskólasetur Vestfjarða.