Svipmyndir frá meistaranáminu
Nýverið settum við inn myndalbúm hér á vef Háskólaseturs þar sem má nálgast ýmsar myndir sem sýna meistaranema í haf- og strandsvæðastjórnun við leik og störf. Í myndaalbúminu eru meðal annars myndir úr ferð nemanna um sunnaverða Vestfirði í september, auk mynda úr ýmsum styttir vettvangsferðum hópsins í grennd við Ísafjörð. Þá má einnig finna skemmtilegar myndir sems sýna nemendur í ýmiskonar útivist svo sem kayaksiglingu og breimbrettabruni.
Til að skoða albúmið má elta tengilinn hér.
Til að skoða albúmið má elta tengilinn hér.