Stefnumótunarfundur stjórnar og starfsfólks
Síðastliðinn föstudagur var annasamur en ánægjulegur dagur hjá Háskólasetri Vestfjarða. Þá komu saman starfsfólk og stjórnarmenn Háskólasetursins til að vinna að stefnumótun setursins. Fundurinn fór fram í Sigurðarbúð húsnæði Kiwanisfélagsins.
Stefnumótunarfundurinn gekk vel í alla staði enda spennandi tímar framundan í starfsemi Háskólasetursins. Auk þess var einstaklega ánægjulegt fyrir starfsfólk og stjórnarmenn að hittast og ræða málin en slík tækifæri eru ekki á hverjum strái í daglegu amstri.
Stefnumótunarfundurinn gekk vel í alla staði enda spennandi tímar framundan í starfsemi Háskólasetursins. Auk þess var einstaklega ánægjulegt fyrir starfsfólk og stjórnarmenn að hittast og ræða málin en slík tækifæri eru ekki á hverjum strái í daglegu amstri.