þriðjudagur 6. nóvember 2007

Starf fagstjóra í Haf- og strandsvæðastjórnun / Master´s program director

Nú hefur verið auglýst eftir fagstjóra í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Staðan er auglýst á alþjóðlegum vettvangi og er ein af þeim sem fjármagn fékkst fyrir í Vestfjarðarskýrslunni á vormánuðum. Staðan er ein af þremur sem komu til í kjölfar Vestfjarðaskýrslunnar, en hinar tvær eru verkefnisstjóri og sérfræðingur á alþjóðasviði, en þegar hefur verið ráðið í þær stöður. Umsóknarfresturinn hefur verið framlengdur til og með 19. nóvember n.k.

Auglýsingin á íslensku
In English