Sigríður Ólafsdóttir á Morgunvaktinni
Sigríður Ólafsdóttir fagstjóri meistaranáms í Haf- og strandsvæðastjórnun Háskólasetursins mætti í viðtal á Morgunvaktinn á rás eitt í morgun. Þar ræddi hún við Kristján Sigurjónsson fréttamann um meistarprófsverkefni sitt sem snýst um Skerjafjörðinn ástand hans, stjórnun og sjálfbæra nýtingu. Hægt er að hlusta á viðtalið tvær vikur aftur í tímann á vefútvarpi RÚV, smelli hér til að hlusta á Morgunvaktina.