Seinna varnatímabil vorsins að hefjast
Nú líður senn að meistaraprófsvörnum vorannar í haf- og strandsvæðastjórnun. Sex nemendur munu kynna og verja ritgerðir sínar, þar af fjórir í eigin persónu á Ísafirði. Áður hafði einn nemandi, Jean-Phillip Sargeant, varið sitt verkefni í ársbyrjun. Auk þess vörðu tveir nemendur, Laura Nordgren og Victor Buchet, í haustbyrjun 2014 og munu því brautskrást með núverandi hóp. Gera má ráð fyrir því að brautskráningar verði 9 í júní 2015.
Yfirlit komandi varna má lesa hér að neðan, en nánari upplýsingar taka að berast á næstu dögum.
Chelsey Mae Karbowski, föstudaginn 24.apríl kl. 9:00
Niklas Karbowski, föstudaginn 24.apríl kl. 14:00
Sarah Elizabeth Lawrence, mánudaginn 27. apríl kl. 13:00
Sarah Marschall, þriðjudaginn 28. apríl kl. 14:00
Madeline Olivia Young, miðvikudaginn 29. apríl kl.16:00
Lisa-Henrike Hentschel, föstudaginn 8. maí (tími auglýstur síðar)
Yfirlit komandi varna má lesa hér að neðan, en nánari upplýsingar taka að berast á næstu dögum.
Chelsey Mae Karbowski, föstudaginn 24.apríl kl. 9:00
Niklas Karbowski, föstudaginn 24.apríl kl. 14:00
Sarah Elizabeth Lawrence, mánudaginn 27. apríl kl. 13:00
Sarah Marschall, þriðjudaginn 28. apríl kl. 14:00
Madeline Olivia Young, miðvikudaginn 29. apríl kl.16:00
Lisa-Henrike Hentschel, föstudaginn 8. maí (tími auglýstur síðar)