Ráðstefna Hafró í fjarfundi
Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum.
Hafrannsóknastofnun stendur fyrir ráðstefnu um "Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum" í fyrirlestrasal stofnunarinnar, Skúlagötu 4, 1. hæð, fimmtudaginn 21. febrúar 2013 frá 9 - 16. Ráðstefnan er öllum opin.
SENT VERÐUR ÚT FRÁ RÁÐSTEFNUNNI Í HÚSAKYNNUM HÁSKÓLASETURS VESTFJARÐA, Í STOFU 5, EFTIR KL. 13.
Dagskrá ráðstefnunnar eftir kl. 13:
13:00 - 13:20 Guðmundur Óskarsson - Rannsóknir á áhrifum makríls á vistkerfi hafsins í kringum Ísland. Ágrip.
13:20 - 13:40 Björn Gunnarsson - Nýjar uppeldisstöðvar makríls. Ágrip.
13:40 - 14:00 Erpur Snær Hansen - Viðkoma og fæða lunda við Ísland. Ágrip.
14:00 - 14:20 Ólafur Karvel Pálsson - Lífshættir loðnu og loftslagsbreytingar. Ágrip.
14:20 - 14:50 Kaffihlé
14:50 - 15:10 Ásta Guðmundsdóttir - Útbreiðsla norsk-íslenska síldarstofnsins undanfarna áratugi og samanburður við útbreiðslu annarra uppsjávarfiskistofna. Ágrip.
15:10 - 15:30 Jón Sólmundsson - Botnfiskar og sjávarhiti 1985-2012. Ágrip.
15:30 - 15:50 Jóhann Sigurjónsson - Samantekt og ráðstefnuslit.
Veðurfar og breytileiki hefur mikil áhrif á ástand sjávar, lífsskilyrði í sjónum og göngur og stærð fiskistofna á Íslandsmiðum. Hlýviðrisskeið var hér við land á árunum 1925-1945, kuldaskeið frá 1965-1971 og frá árinu 1996 hefur verið hlýviðrisskeið. Á þessum tímabilum hafa einnig orðið verulegar breytingar á vistkerfi sjávar við Ísland. Nýlegar breytingar á sjávarhita og seltu hafa haft áhrif á allt vistkerfið frá svifi til fiska og spendýra.
Sum bein áhrif veðurfarsbreytinga á lífríki hafsins eru þannig nú þegar merkjanleg en önnur þarf að greina betur með auknum rannsóknum og líkanagerð.
Hafrannsóknastofnun stendur fyrir ráðstefnu um "Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum" í fyrirlestrasal stofnunarinnar, Skúlagötu 4, 1. hæð, fimmtudaginn 21. febrúar 2013 frá 9 - 16. Ráðstefnan er öllum opin.
SENT VERÐUR ÚT FRÁ RÁÐSTEFNUNNI Í HÚSAKYNNUM HÁSKÓLASETURS VESTFJARÐA, Í STOFU 5, EFTIR KL. 13.
Dagskrá ráðstefnunnar eftir kl. 13:
13:00 - 13:20 Guðmundur Óskarsson - Rannsóknir á áhrifum makríls á vistkerfi hafsins í kringum Ísland. Ágrip.
13:20 - 13:40 Björn Gunnarsson - Nýjar uppeldisstöðvar makríls. Ágrip.
13:40 - 14:00 Erpur Snær Hansen - Viðkoma og fæða lunda við Ísland. Ágrip.
14:00 - 14:20 Ólafur Karvel Pálsson - Lífshættir loðnu og loftslagsbreytingar. Ágrip.
14:20 - 14:50 Kaffihlé
14:50 - 15:10 Ásta Guðmundsdóttir - Útbreiðsla norsk-íslenska síldarstofnsins undanfarna áratugi og samanburður við útbreiðslu annarra uppsjávarfiskistofna. Ágrip.
15:10 - 15:30 Jón Sólmundsson - Botnfiskar og sjávarhiti 1985-2012. Ágrip.
15:30 - 15:50 Jóhann Sigurjónsson - Samantekt og ráðstefnuslit.
Veðurfar og breytileiki hefur mikil áhrif á ástand sjávar, lífsskilyrði í sjónum og göngur og stærð fiskistofna á Íslandsmiðum. Hlýviðrisskeið var hér við land á árunum 1925-1945, kuldaskeið frá 1965-1971 og frá árinu 1996 hefur verið hlýviðrisskeið. Á þessum tímabilum hafa einnig orðið verulegar breytingar á vistkerfi sjávar við Ísland. Nýlegar breytingar á sjávarhita og seltu hafa haft áhrif á allt vistkerfið frá svifi til fiska og spendýra.
Sum bein áhrif veðurfarsbreytinga á lífríki hafsins eru þannig nú þegar merkjanleg en önnur þarf að greina betur með auknum rannsóknum og líkanagerð.
Á ráðstefnunni verða flutt 12 erindi um áhrif veðurfars á lífríki sjávar á Íslandsmiðum. Dagskrána og ágrip erinda má finna á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar