mánudagur 21. apríl 2008

Prófgæsla

Hefur þú áhuga á að vinna þér inn smá aukapening?

Háskólasetur Vestfjarða auglýsir eftir traustum einstaklingi sem getur sinnt prófgæslu.  Um er að ræða nokkra tíma vinnu á dag næstu 3-4 vikurnar.

Upplýsingar veitir Martha Lilja Olsen, kennslustjóri, í síma 450 3041 eða í tölvupósti, marthalilja@hsvest.is