mánudagur 20. ágúst 2012

Námskeið um Gísla sögu og forníslensku hafið

Opna úr elsta varðveitta handritsbroti Gísla sögu Súrssonar AM 445 c I 4to frá um eða eftir 1400. Ljósmynd: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Opna úr elsta varðveitta handritsbroti Gísla sögu Súrssonar AM 445 c I 4to frá um eða eftir 1400. Ljósmynd: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Meðal þeirra eru nemendur sem sóttu framhaldsnámskeið í íslensku við Háskólasetrið sem lauk í síðustu viku. Einn þeirra nemenda sem tók bæði námskeiðin er Silvio Zinsstag en Fréttablaðið ræddi við hann um helgina og má lesa viðtalið við hann á vefsíðunni visir.is.

Námskeiðið um Gíslasögu stendur yfir í vikunni en næstu viku tekur við vikulangt byrjendanámskeið í íslensku en með því lýkur íslenskunámskeiðum við Háskólasetrið í bili.