fimmtudagur 17. janúar 2008

Námskeið í gerð Leonardo umsókna

Föstudaginn 18. janúar kl. 13-15 verður haldið námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipti og samstarfsverkefni.  Námskeiðið er haldið í Háskóla Íslands en er sent út í fjarfundi til Háskólaseturs Vestfjarða.

Næstu umsóknarfrestir Leonardo verkefna eru 8. febrúar og 15. febrúar.  Námskeiðið er ókeypis og öllum opið.