Námskeið í gerð Leonardo umsókna
Föstudaginn 18. janúar kl. 13-15 verður haldið námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipti og samstarfsverkefni. Námskeiðið er haldið í Háskóla Íslands en er sent út í fjarfundi til Háskólaseturs Vestfjarða.
Næstu umsóknarfrestir Leonardo verkefna eru 8. febrúar og 15. febrúar. Námskeiðið er ókeypis og öllum opið.
Næstu umsóknarfrestir Leonardo verkefna eru 8. febrúar og 15. febrúar. Námskeiðið er ókeypis og öllum opið.