Nám samhliða starfi
Á haustmisseri 2007 býður Símenntun Háskólans á Akureyri í þriðja sinn tvær þriggja missera námsleiðir samhliða starfi. Í samstarfi við Eyþing, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, stjórnunarnám með áherslu á viðfangsefni sveitarfélaga og í samstarfi við viðskipta- og raunvísindadeild HA, rekstrar- og viðskiptanám.