Málþing um hafrannsóknir
Átta vísindamenn frá stofnuninni Villfiskforum í Noregi eru nú í heimsókn hjá Háskólasetri Vestfjarða. Miðvikudaginn 31. október verður málþing um hafrannsóknir í Háskólasetrinu í tilefni af komu Norðmannanna.
Villfiskforum er norsk stofnun sem var stofnuð árið 2005 til þess að stuðla að bættri rannsóknar- og þróunarvinnu í sjávarútvegi og aukinni samvinnu við sjóði sem tengjast greininni.
Vísindamenn hjá Matís og Hafrannsóknarstofnun munu kynna rannsóknir hér á Vestfjörðum, en sérstök áhersla er lögð á hjarðeldi.
Málþingið verður á ensku og skandinavísku og stendur kl. 9:00-12:30 miðvikudaginn 31. október í Háskólasetri Vestfjarða. Málþingið er öllum opið.
Villfiskforum er norsk stofnun sem var stofnuð árið 2005 til þess að stuðla að bættri rannsóknar- og þróunarvinnu í sjávarútvegi og aukinni samvinnu við sjóði sem tengjast greininni.
Vísindamenn hjá Matís og Hafrannsóknarstofnun munu kynna rannsóknir hér á Vestfjörðum, en sérstök áhersla er lögð á hjarðeldi.
Málþingið verður á ensku og skandinavísku og stendur kl. 9:00-12:30 miðvikudaginn 31. október í Háskólasetri Vestfjarða. Málþingið er öllum opið.