Málstofa um öryggismál sjófarenda
námskeiðsins Maritime Transport fjallaði um Arctic Maritime Security og öryggismál sjófarenda ásamt Vincent Gallucci gestafræðimanni við Háskólasetrið en þau koma bæði frá Washington háskóla í Bandaríkjunum. Sigurður Jónsson, frá ferðaþjónustufyrirtækinu Borea Adventures á Ísafirði, sagði frá reynslu sinni af öryggismálum á sjó í ólíkum heimshlutum þ.e. bæði á suður- og norðurskautssvæðunum.
Að kynningunum loknum fóru fram líflegar umræður um efni þeirra og þau fjölmörgu atriði sem þar komu fram. Háskólasetrið vill koma á framfæri þökkum til þeirra stofnana og einstaklinga sem tóku þátt í málstofunni enda mikilvægt fyrir nemendur að fá innsýn í sem flest málefni er varða hafið og mannlega starfsemi því tengt.
Að kynningunum loknum fóru fram líflegar umræður um efni þeirra og þau fjölmörgu atriði sem þar komu fram. Háskólasetrið vill koma á framfæri þökkum til þeirra stofnana og einstaklinga sem tóku þátt í málstofunni enda mikilvægt fyrir nemendur að fá innsýn í sem flest málefni er varða hafið og mannlega starfsemi því tengt.