þriðjudagur 22. nóvember 2011

Loftslagsbíó í Háskólasetrinu

Klukkan 17:00 í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, fer fram önnur opna sýningin af þremur á stuttum heimildarmyndum um loftslagsbreytingar. Allir áhugasamir velkomnir. Myndin, sem er rúmur klukkutími að lengd, er hluti af námskeiðinu CMM07A Communicating Climate Change and Sustainable Development. Að henni lokinni verða stuttar umræður (á ensku) um efni hennar.

Dagsetningar:
Miðvikudagur 16 nóvember - Fimm leiðir til að bjarga veröldinni
Þriðjudagur 22. nóvember - Það sem umhverfishreyfingin misskildi
Miðvikudagur 23. nóvember - Efahyggjumennirnir

Tími: kl. 17:00

Staður: Stofa 1 í Háskólasetrinu

Myndirnar eru sýndar í fræðsluskyni og aðgangur er ókeypis.

Þekktasta ljósmynd heims
Þekktasta ljósmynd heims