föstudagur 14. febrúar 2014

Lífið á Svalbarða

Ef þig langar til að fá smá innsýn í lífið á Svalbarða, þá mun Pernilla Carlsson, kennari hér við Háskólasetrið verða með opið hús í kvöld kl. 8, þar sem hún sýnir myndir og segir frá lífinu á Svalbarða. Pernilla hefur búið þar undanfarin 5 ár.

Allir velkomnir klukkan 8 föstudaginn 14. febrúar.