þriðjudagur 13. mars 2012

Kræklingar og nákuðungar kannaðir

Nemendur skoða sýnin ásamt Halldóri Pálmari. Ljósmynd: Caroline Coch.
Nemendur skoða sýnin ásamt Halldóri Pálmari. Ljósmynd: Caroline Coch.
kræklingi í smábátahöfninni á Ísafirði. Kræklingasýnin voru svo skoðuð í víðsjá í líffræðistofu Grunnskóla Ísafjarðar ásamt sýnum af nákuðungi sem hafði verið safnað nálægt Reykjavíkurflugvelli. Síðarnefndu sýnin voru meðal annars skoðuð með tilliti til þess að greina breytingar á kyneinkennum kvendýrsins sem orsakast af efnamengun í umhverfi þeirra.

Háskólasetrið vill koma á framfæri þökkum til Grunnskóla Ísafjarðar fyrir að veita aðgang að aðstöðu sinni.