Hvalaskoðun sem tækifæri til vísindalegrar gagnaöflunar
Í Vísindaporti föstudaginn 2. mars mun Chiara Giulia Bertulli fjalla um möguleikann á gagnaöflun um hvali í tengslum við hvalaskoðanir.
Þegar verið er að rannsaka fjölda eða dreifingu hvala eða annara sjávarspendýra geta gögn komið eftir óhefðbundnum leiðum, s.s. sem upplýsingar frá skipum, skemmtiferðaskipum og hvalaskoðunarbátum.
Chiara er doktorsnemi við Háskóla Íslands. Hún hefur undanfarin 6 ár unnið á sviði sjávarspendýra, rannsakað fæðuleit hrefnu og höfrunga og skoðað samskipti beggja tegunda við sjófugla. Hún hefur unnið að rannsóknum sínum víða, s.s. í Ástralíu.
Vísindaport hefst klukkan 12:10 í kaffisal Háskólaseturs. Hann er öllum opinn og verður erindið flutt á ensku.
Um fyrirlesturinn (á ensku)
Data from opportunistic platforms (e.g. shipping vessels, ferries, cruise ships and whale watches) are widely used for scientific studies looking at the abundance, encounter rate and/or distribution of whales or other marine mammals. Such platforms are often available for research, although under certain constraints, and can provide continuous coverage of research areas.
From April-September between 2007-2010 and 2001-2010 during whale-watching operations in Faxaflói Bay (FB) and Skjálfandi Bay (SB) in the SW and NE coasts of Iceland, a non-invasive observational approach, based on behavioural sampling, was adopted in association with systematic photo-identification to describe the occurrence, distribution, site fidelity, group size and behaviour of common minke whales (Balaenoptera acutorostrata) and white-beaked dolphins (Lagenorhynchus albirostris).
The southwest coast and northeast of Iceland were found to be important sites for our two species and providing excellent research opportunities due to their critical habitat and to the nature of the readily available opportunistic platforms for research e.g. well supplied and developed whale-watching industries.