föstudagur 1. júní 2007

Háskóli unga fólksins - Skráningu lýkur á mánudaginn

S kráningar í Háskóla unga fólksins hafa gengið framar vonum. Nú fara að verða síðustu forvöð að skrá sig því lokað verður fyrir skráningar á miðnætti mánudaginn 4. júní. Við biðjum því alla sem áhuga hafa að drífa sig að skrá sig hér á vefnum.