fimmtudagur 13. ágúst 2009

Hagrænt og félagslegt mat friðlýstra svæða

Næstkomandi föstudag, þann 14. ágúst munu nemendur í umhverfis- og auðlindastjórnun við Háskóla Íslands standa fyrir málstofu í Háskólasetri Vestfjarða (stofu 2) um hagrænt og félagslegt mat á friðlýstum og vernduðum svæðum. Málstofan er liður í heimsókn Gaia, nemendafélags meistaranema í umhvefis- og auðlindastjórnun við HÍ í Háskólasetur Vestfjarða.


Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta.


Auk nema og kennara frá Háskóla Íslands og Háskólasetri Vestfjarða munu fulltrúar hagsmunaaðila taka þátt í umræðunum. Málstofan fer fram á ensku.


Economic and Social valuation of protected areas by various stakeholder groups:

12:00 - 13:00 Presentation about the seminar and introduction of participants
13:00 - 13:20 Time for individual get together and break
13:20 - 14:50 Open discussion about individuals vision and value
14:50 - 15:00 short brake
15:00 - 16:00 Open discussion about collaborative vision and values
16:00 - 16:10 short brake
16:10 - 17:00 wrap up of seminar and official end of seminar

The following participants from stakeholder groups are attending:

Vesturferdir - Elías Oddsson
Náttúruverndarsamtök Vestfjardar - Bryndís G. Fridgeirsdóttir
Snaefellsjökull National Park - Gudbjörg Gunnarsdóttir and Linda Björk Hallgrímsdóttir
Isafjordur - Major - Halldór Halldórson


Jökulfirðir í september 2008.
Jökulfirðir í september 2008.