föstudagur 15. apríl 2011

Grein um Háskólasetur í þýsku blaði

Undanfarin ár hafa nokkrir starfsnemar dvalið við Háskólasetur Vestfjarða og fengist við fjölbreytt verkefni. Laura Dott, nemandi við Háskólann í Mastricht var í starfsnámi um nokkurra vikna skeið á síðasta ári. Nýverið birtist grein eftir Lauru í þýsku tímariti sem ætlað er nemendum sem hyggja á dvöl í útlöndum við nám og störf. Grein Lauru er á þýsku, hana má nálgast á pdf-útgáfu blaðsins á netinu á blaðsíðu 50.

Laura Dott við Dynjanda.
Laura Dott við Dynjanda.