þriðjudagur 4. nóvember 2014

Framtíð samþættrar stjórnunar strandsvæða

Þriðjudaginn 4. nóvember fer fram fyrirlestur í Háskólasetrinu um framtíð samþættrar stjórnunar strandsvæða (ICZM) sem Brian Shipman ráðgjafi og sérfræðingur á þessu sviði heldur. Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Skype en Shipman hélt erindið nýverið á þriðju Alþjóðlegu ráðstefnunni um ICZM. Að erindinu loknu mun Shipman svara spurningum.

Erindið er opið öllum og hefst kl. 12.10. Það fram á ensku í stofu 1-2 í Háskólasetrinu.

Sjá nánar hér um erindið hér.
Og nánar um Brian Shipman hér.