mánudagur 31. mars 2008

Fjarnám við Háskóla Íslands skólaárið 2008-2009

Næsta kennsluár býður Háskólinn uppá fjarnám á fjórum fræðasviðum; af félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði, hugvísindasviði og menntavísindasviði. Meðal nýjunga í fjarnámi næsta haust er grunn- og framhaldsnám í mannfræði.
Nánari upplýsingar um námsframboð er að finna á slóðinni: http://www2.hi.is/page/fjarnam_2008-2009