Fjallað um meistaranámið í sjónvarpsfréttum
Í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins kl. 22 í gærkvöldi var fjallað um meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnun og rætt við einn nemanda þess Tönju Geis frá Hong Kong um dvölina á Ísafirði. Fréttin er aðgengileg á vef Ríkisútvarpsins, smellið hér.