fimmtudagur 14. júní 2012

Fiskeldi og ferðamennska

Prófessor Marc L. Miller.
Prófessor Marc L. Miller.
Námskeiðið um ferðaþjónustu og skipulagsmál (Tourism Policy and Planning in Coastal Areas) er sem fyrr í höndum prófessor Marc L. Miller frá háskólanum í Washington (Seattle) í Bandaríkjunum en hann hefur haft umsjón með námskeiðinu frá því námið hóf göngu sína.