föstudagur 13. febrúar 2015

Eiturefni í umhverfi okkar og erfðabreytt matvæli

Þriðjudaginn 17. febrúar og miðvikudaginn 18. febrúar mun Irena Kurajić flytja þrjá fyrirlestra í húsakynnum Háskólaseturs Vestfjarða. Efni þeirra eru eiturefni í umhverfi (dæmi tekið af kopar) og kenningar um skaðsemi erfðabreyttra matvæla. Irene er þaulreyndur kennari á framhaldsskólastigi í Slóveníu. Við hvetjum því nemendur í efnafræðiáföngum í MÍ sérstaklega til að mæta, og að sjálfsögðu alla þá sem láta sig umhverfismengun varða.

Á mánudeginum kl. 12:00-13:30
  • Eiturefni í umhverfi
  • Kopar - jafn saklaus og hann lítur út?

Á þriðjudeginum kl. 12:00-13:15
  • Erfðabreytt matvæli: Raunveruleg ógn eða gróusaga?

Báða dagana verða umræður í lokin.


Fyrirlestrarnir verða á ensku. Allir velkomnir. 

Nánar um Irena (á ensku): 
Irena Kurajić was born in 1974 in Novo mesto, Slovenia. She studied agriculture at Biotechnical University in Ljubljana, the capital city of Slovenia. First she worked as a technologist in a large scale strawberry production. From 1999 she teaches biotechnology and laboratory exercises at Grm Novo mesto - centre of biotechnics and tourism. Since Higher Vocational College was founded at the Centre mentioned, she is responsible for the Abiotic factors in the environment and ecotoxicology teaching as well. She leads numerous laboratory exercises and workshops for young and adult population. She is a mentor of different research, project and diploma papers every year. She is specially interested in a role of biotechnology at solving environmental problems. In a local environment she is a strong promoter of organic gardening. With her husband and two daughters she lives in Brezice, Slovenia.