fimmtudagur 8. janúar 2009

Breyttur tími á Leonardó námskeiði

Námskeið í gerð umsókna um mannaskipta- og samstarfsverkefni innan Leonardó starfsmenntaáætlun ESB verður í Háskólasetri Vestfjarða föstudaginn 9.janúar kl.12-14.