Breytt fyrirkomulag á Vísindaporti í dag
Þar sem ekki hefur verið hægt að fljúga í morgun, komst Ruut Veenhoven ekki til Ísafjarðar í tíma fyrir Vísindaport. Þess í stað ætlum við að bjóða upp á fyrirlestur með Ruut sem ber yfirskriftina Hamingja: Hvað er það og hvað geta stjórnvöld gert.
Jafnframt er hægt að nálgast þennan fyrirlestur á heimasíðu Ruut Veenhoven.
Jafnframt er hægt að nálgast þennan fyrirlestur á heimasíðu Ruut Veenhoven.