Aðalfundur Háskólaseturs
Dagskrá:
13:00-14:30 Aðalfundur
1. Skýrsla stjórnar
2. Afgreiðsla reikninga
3. Fjárhagsáætlun 2012
4. Kjör skoðunarmanna eða endurskoðenda
5. Ákvörðun um þóknun til stjórnar
6. Önnur mál
14:30-15:00 Kaffihlé í Háskólasetri
15:00-16:30 Embla Eir Oddsdóttir, Háskólanum á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar:
Ships Ahoy in the Arctic: Intensification, Impact and resilience (fyrir nemendur í haf- og strandsvæðastjórnun og fundarmenn aðalfundar). Bent er á fund Hins Íslenska Vitafélags þann 19.05.2012 þar sem Embla mun halda sitt erindi um skipaflutninga á norðurslóðum á íslensku.
Aðalfundurinn fer fram í Háskólasetri Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Stjórn Háskólaseturs snæðir hádegismat á Hótel Ísafirði kl. 12:00-13:00. Fundargestum er velkomið að vera með, en greiða fyrir sig sjálfir.