mánudagur 10. maí 2010

AFLÝST: Árangursríkar launaviðræður og námskynning

Erindi um árangursríkar launaviðræður og kynning á MBA og örðu viðskiptanámi með vinnu við Háskólann í Reykjavík sem Aðalsteinn Leifsson, lektor hugðist halda í hádeginu í dag í Háskólasetrinu fellur niður vegna öskufalls.

 

Reynt verður að finna annan tíma fyrir erindið síðar í mánuðinum og verður það auglýst nánar síðar á heimasíðu Háskólaseturs.


AFLÝST:

Aðalsteinn Leifsson, lektor og forstöðumaður MBA-náms í Háskólanum í Reykjavík, heldur fyrirlestur um árangursríkar launaviðræður í Háskólasetri Vestfjarða mánudaginn 17. maí kl. 12:00 - 13:00. Aðalsteinn kynnir jafnframt MBA-nám og annað viðskiptafræðinám með vinni í HR.

 

Erindið og kynningin fara fram í kaffisal Háskólaseturs.

 

Allir velkomnir!


Skráning á: mba@ru.is