The only prerequisite for taking this course is Icelandic Online Bjargir.

We want to bring you forward during your language course. For that end, you should come well prepared. The free Internet course IcelandicOnline.com is an excellent learning tool that you should take advantage of. We expect all participants in the beginners cours to have worked through the Bjargir part (= survival part for absolute beginners) of the course. Our teachers will build upon that level. The online course is free, but our colleagues at University of Iceland, who provide IcelandicOnline.com, need to have information about how many learners are using it and therefore require registration.

The courses will be on the CEFR-standards.

Mín tungumálakunnátta

Fólk nálgast tungumálanám á ólíkan og einstaklingsbundinn hátt. Er því best ef nemendur meta sjálfir hvar þeir standa og meti hvaða námskeið passi þeirra getustigi best. Þess vegna er gott að kynna sér evrópska tungumálarammann og skoða einnig sjálfsmatsrammann til að staðsetja færni sína. Ef þú ert óviss um hvar þú stendur er auðvitað gott að hafa samband við okkur.

Sækja um

Vinsamlega fylltu út umsóknina hér fyrir neðan, við svörum innan 10 virkra daga. Ef þú lendir í vandræðum með umsóknina skaltu hafa samband í tölvupósti eða hringja í Háskólasetur Vestfjarða.