World Learning Iceland leitar að nýjum námsbrautarfulltrúa
World Learning Iceland leitar að nýjum námsbrautarfulltrúa fyrir námsbrautina Study Abroad Iceland: Climate Change and the Arctic, við SIT – School for International Training. Námsbrautin er á grunnháskólastigi og fer fram á vor- og haustönn á hverju ári.