Þorskeldisþing 2011
Dagana 30.-31. ágúst 2011 stóð Hafrannsóknarstofnunin fyrir fundi og málþingi um þorskeldismál í Háskólasetri Vestfjarða. Fyrri daginn fór fram fundur vísindamanna og aðila í greininni en síðari daginn fór fram opið málþing um strandsvæðastjórnun, leyfisveitningar til fiskeldis og þekkingaryfirfærslu.
Dagskrá málþingsins má nálgast í slánni hér til vinstri ásamt glærum fyrirlestranna sem haldnir voru.