Gisting

Fjöldi gististaða eru í boði á Patreksfirði. Búið er að taka frá herbergi á Fosshótel Vestfjarða á Patreksfirði og gildir það fram eftir sumri, en gisting í ákveðnum flokkum kann að seljast upp. Því er mælt með að ráðstefnugestir tryggi sér gistingu sem fyrst. Gisting er ekki innifalin í ráðstefnugjaldi. Vinsamlegast hafið samband við Westfjords Adventures til að fá aðstoð við bókun gistingar, hafið samband við Maríu í gegnum tölvupóst maria@westfjordsadventures.com.