Pollution in the Coastal Arctic

Námskeiðið Pollution in the Coastal Arctic er 2 vikna, 4 eininga námskeið á meistarstigi. Námskeiðið er kennt í þverfaglega umhverfis- og auðlindastjórnunarnáminu Haf- og strandsvæðastjórnun en er opið þátttakendum jafn frá háskólum sem atvinnulífi. Öll kennsla fer fram á ensku enda er námsmannahópurinn alþjóðlegur.

Námskeiðið fer fram dagana 23. janúar til 3. febrúar í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði.

Allar nánari upplýsingar um umsóknir, inntökuskilyrði og skráningargjald eru aðgengilegar á vefsíðu Opinna námskeiða við Háskólasetrið.

Nánari upplýsingar um efni námskeiðsins eru aðgengilegar í námskeiðslýsingu þess.

Á döfinni

Námskeiđ um mengun í hafinu á norđurslóđum - Pollution in the Coastal Arctic er opiđ ţátttakendum úr háskólum og atvinnulífi.
Námskeiđ um mengun í hafinu á norđurslóđum - Pollution in the Coastal Arctic er opiđ ţátttakendum úr háskólum og atvinnulífi.