Nýsköpun í fiskeldi opiđ vettvangsnámskeiđ

Bláa hagkerfið er löngu hætt að snúast aðeins um veiðar og vinnslu. Á Vestfjörðum hefur fisk­eldi t.d. rutt sér til rúms og í notkun þangs, þara og annarra nytja stranda leynast möguleikar fyrir atvinnulíf framtíðarinnar. Aukin verðmæti skapast oft með því að tengja bláa hagkerfið við það græna.

Þetta vettvangsnámskeið á Tálknafirði um ný­sköpun í fiskeldi nýtur góðs af nálægð við atvinnulíf tengt viðfangsefnunum og eru fyrir­tækja­heimsóknir hluti af náminu.

Nemendur fá innsýn í möguleika og áskoranir fisk­eldis í köldum sjó.

Allar nánari upplýsingar aðgengilegar á vef námskeiðsins.

Á döfinni