Ađalfundur Háskólaseturs Vestfjarđa

Aðalfundur Háskólaseturs Vestfjarða fer fram miðvikudaginn 24. maí 2016 kl. 13:00 í stofu 1-2 í Háskólasetrinu. Fundurinn er opinn gestum.

Dagskrá

13:00-14:30     Aðalfundur

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Afgreiðsla reikninga
  3. Fjárhagsáætlun 2017
  4. Kosning stjórnarmanna
  5. Kosning í stjórn fulltrúaráðs skv. skipulagsskrá
  6. Kjör skoðunarmanna eða endurskoðenda
  7. Ákvörðun um þóknun til stjórnar
  8. Önnur mál

14:30   Kaffi „og með því“. Tvö stutt fræðsluerindi verða flutt meðfram kaffinu í anda Vísindaports: 

Sæunn Stefánsdóttir forstöðumaður Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands mun kynna stofnunina, rannsóknarsetrin og hennar sýn á tengsl við Háskólaseturs Vestfjarða. 

Harpa Grímsdóttir mun sömuleiðis kynna starfsemi Snjóflóðaseturs Veðurstofunnar með áherslu á tengslin við Háskólasetrið. 

Á döfinni