Ferđir og kvöldmatur

Ferðir milli Ísafjarðar og Hrafnseyrar 16. og 17. júní:
Rútuferðir verða milli Ísafjarðar og Hrafnseyrar í tengslum við Þjóðhátíðarþingið Þjóð og Hnattvæðing. Eftirfarandi eru áætlaðar ferðir rútunnar. Vinsamlega athugið að ferðatími getur breyst lítillega.

16.06
Ísafjörður - Hrafnseyri - Farið frá Hótel Ísafirði kl. 8:00
Hrafnseyri - Ísafjörður - Farið frá Hrafnseyri kl. 16:00 og kl. 21:00

17.06
Ísafjörður - Hrafnseyri - Farið frá Hótel Ísafirði kl. 9:00
Hrafnseyri - Ísafjörður - Farið frá Hrafnseyri kl. 17:00
Vinsamlega athugið að nauðsynlegt er að panta far með rútunum því stærð rútu ræðst af fjölda þátttakenda. Vinsamlega pantið far í síma 450-3040 eða í síma 861-4913 hjá Sigríði.

Kvöldverður 16.06
Grill og skemmtun verður á Hrafnseyri laugardagskvöldið 16. júní. Þátttakendur í dagskrá Þjóðhátíðarþings eru hvattir til að taka þátt í skemmtilegu kvöldi. Vinsamlega bókið þátttöku í síma: 450-3040 eða í síma 861-4913 hjá Sigríði.
Verð: 2.500.- kr. greiðist í Burstabænum á Hrafnseyri.