Háskólasetur býđur fjarnema velkomna

Allir fjarnemar á Vestfjörðum eru boðnir velkomnir á opið hús í Háskólasetrinu miðvikudaginn 9. september.

Dagskráin hefst klukkan 18 með kynningu á þjónustu Háskólaseturs ásamt því að gengið verður um húsið og aðstaðan skoðuð.

Vinnuađstađa nema viđ Háskólasetur
Vinnuađstađa nema viđ Háskólasetur

Íslenskunámskeiđ í fullum gangi

Þessa dagana standa yfir fjölmenn íslenskunámskeið við Háskólasetur Vestfjarða en Háskólasetrið hefur staðið fyrir slíkum námskeiðum frá árinu 2008. Alls eru átta námskeið í boði að þessu sinni, allt frá byrjendanámskeiðum til framhaldsnámskeiða. Áttatíu nemendur sækja námskeiðin og fer kennslan fram á Ísafirði, Suðureyri og að Núpi í Dýrafirði.

Nemendahópurinn sem lauk námi síđastliđinn föstudag ásamt Peter Weiss, forstöđumanni Háskólaseturs og Ragnheiđi Margréti Guđmundsdóttur kennara.
Nemendahópurinn sem lauk námi síđastliđinn föstudag ásamt Peter Weiss, forstöđumanni Háskólaseturs og Ragnheiđi Margréti Guđmundsdóttur kennara.

Ný stjórn tekur til starfa

Á aðalfundi Háskólaseturs Vestfjarða föstudaginn 22. maí síðastliðinn var ný stjórn Háskólaseturs Vestfjarða kjörin. Úr stjórn gekk Halldór Halldórsson sem gengt hefur stöðu stjórnarformans frá stofnun Háskólaseturs fyrir 10 árum. Halldór fer þó ekki langt því hann mun áfram sitja í varastjórn. Úr stjórn gekk einnig Jóna Finnsdóttir sem setið hefur í stjórn Háskólaseturs fyrir hönd fulltrúaráðs frá 2009. Nýir stjórnarmenn eru Harpa Grímsdóttir, tilnefnd af Ísafjarðarbæ, og Elísabet Gunnarsdóttir, kosin af fulltrúaráði. 

Stjórnarmenn sem staddir voru á Ísafirđi á fyrsta stjórnarfundinum. Frá vinstri: Kristján G. Jóakimsson, Elísabet Gunnarsdóttir, Harpa Grímsdóttir og Dóra Hlín Gísladóttir, formađur fulltrúaráđs.
Stjórnarmenn sem staddir voru á Ísafirđi á fyrsta stjórnarfundinum. Frá vinstri: Kristján G. Jóakimsson, Elísabet Gunnarsdóttir, Harpa Grímsdóttir og Dóra Hlín Gísladóttir, formađur fulltrúaráđs.

Samstarfi um frumgreinanám senn ađ ljúka

Frá árinu 2008 hefur Háskólasetur Vestfjarða átt í góðu samstarfi við Háskólann í Reykjavík um kennslu frumgreinanáms. Mikil ánægja hefur verið með samstarfið og eru annirnar nú orðnar fimmtán talsins sem Háskólasetrið hefur haft umsjón með. Allt er þó breytingum háð og mun skipulag frumgreinanáms við Háskólann í Reykjavík taka á sig aðra mynd á næstunni. Við það mun þessu farsæla samstarfi ljúka.

Fyrstu frumgreinanemarnir viđ Háskólasetur Vestfjarđa útskrifuđust frá HR í janúar 2010 og var ţeim gert hátt undir höfđi í athöfninni. Efri röđ frá vinstri: Málfríđur Ţórarnisdóttir, forstöđumađur frumgreinasviđs HR, Finnbogi Bjarnason útskriftarnemi, Sigurbjörg Benediktsdóttir útskriftarnemi, Guđmundur Óskar Reynisson útskriftarnemi, Guđrún Högnadóttir framkvćmdastjóri Opna Háskólans í HR. Neđri röđ: Martha Lilja M. Olsen, ţáverandi kennslustjóri Háskólaseturs, Svafa Grönfeldt ţáverandi rektor HR og Peter Weiss forstöđumađur Háskólaseturs.
Fyrstu frumgreinanemarnir viđ Háskólasetur Vestfjarđa útskrifuđust frá HR í janúar 2010 og var ţeim gert hátt undir höfđi í athöfninni. Efri röđ frá vinstri: Málfríđur Ţórarnisdóttir, forstöđumađur frumgreinasviđs HR, Finnbogi Bjarnason útskriftarnemi, Sigurbjörg Benediktsdóttir útskriftarnemi, Guđmundur Óskar Reynisson útskriftarnemi, Guđrún Högnadóttir framkvćmdastjóri Opna Háskólans í HR. Neđri röđ: Martha Lilja M. Olsen, ţáverandi kennslustjóri Háskólaseturs, Svafa Grönfeldt ţáverandi rektor HR og Peter Weiss forstöđumađur Háskólaseturs.

Vikulangt íslenskunámskeiđ ađ klárast

Frá því á mánudag hefur lítill hópur áhugasamra nemenda sótt vikulangt námskeið í íslensku við Háskólasetur Vestfjarða. Nemendurnir koma frá Bretlandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum þótt tveir þeirra séu reyndar búsettir á Þingeyri um þessar mundir.

Nemendur ásamt kennara. Frá vinstri: Ólöf Bergmannsdóttir, kennari, Volker Beyer, Kreszentia Flauger, Vera Green, Jane Sophie Lauxen og Samantha Albert
Nemendur ásamt kennara. Frá vinstri: Ólöf Bergmannsdóttir, kennari, Volker Beyer, Kreszentia Flauger, Vera Green, Jane Sophie Lauxen og Samantha Albert
Eldri fćrslur