Vel heppnađ málţing um sjóstangveiđi á norđurslóđum

Háskólasetur Vestfjarða stóð fyrir málþingi á laugardag þar sem sjónum var beint að umsvifum og áhrifum sjóstangveiðiferðaþjónustu á norðlægum slóðum. Gagnleg skoðanaskipti urðu um ólíka fyrirlestra málþingsins og bar þátttakendum saman um að góður grundvöllur væri fyrir frekari vexti greinarinnar á Vestfjörðum.

Fyrirlesarar á málţinginu ásamt Sigríđi Ó. Kristjánsdóttur fundarstjóra og Peter Weiss forstöđumanni Háskólaseturs.
Fyrirlesarar á málţinginu ásamt Sigríđi Ó. Kristjánsdóttur fundarstjóra og Peter Weiss forstöđumanni Háskólaseturs.

Sögur af landi nám í heimabyggđ

Um helgina hóf göngu sína nýr útvarpsþáttur á Rás 1 sem ber heitið Sögur af landi. Umfjöllunarefni þessa fyrsta þáttar var m.a. nám í heimabyggð. Þátturinn heimsótti Háskólasetur Vestfjarða og ræddi við Peter Weiss forstöðumann Háskólaseturs um það nám sem í boði er við Háskólasetrið, fjarnám og staðbundið meistaranám.

Í ţćttinum Sögur af landi var međal annars rćtt viđ Peter Weiss, forstöđumann Háskólaseturs.
Í ţćttinum Sögur af landi var međal annars rćtt viđ Peter Weiss, forstöđumann Háskólaseturs.

Vel heppnuđ vettvangsferđ

Mánudaginn 1. september fór nýr hópur námsmanna í haf- og strandsvæðatjórnun í vettvangsferð í Jökulfirði og Ísafjarðardjúp. Vettvangsferðin var liður í inngangsnámskeiðinu Iceland‘s Environment and Natural Resources sem staðið hefur yfir síðastliðnar tvær vikur.

Hópurinn í ár er međ ţeim stćrstu sem hafa hafiđ nám viđ Háskólasetriđ eđa 23 nemendur auk ţess sem einn skiptinemi bćtist í hópinn í nćstu viku sem mun dvelja hér út önnina.
Hópurinn í ár er međ ţeim stćrstu sem hafa hafiđ nám viđ Háskólasetriđ eđa 23 nemendur auk ţess sem einn skiptinemi bćtist í hópinn í nćstu viku sem mun dvelja hér út önnina.

Háskólasetur býđur fjarnema velkomna

Allir fjarnemar á Vestfjörðum eru boðnir velkomnir á opið hús í Háskólasetrinu miðvikudaginn 9. september.

Dagskráin hefst klukkan 18 með kynningu á þjónustu Háskólaseturs ásamt því að gengið verður um húsið og aðstaðan skoðuð.

Vinnuađstađa nema viđ Háskólasetur
Vinnuađstađa nema viđ Háskólasetur

Íslenskunámskeiđ í fullum gangi

Þessa dagana standa yfir fjölmenn íslenskunámskeið við Háskólasetur Vestfjarða en Háskólasetrið hefur staðið fyrir slíkum námskeiðum frá árinu 2008. Alls eru átta námskeið í boði að þessu sinni, allt frá byrjendanámskeiðum til framhaldsnámskeiða. Áttatíu nemendur sækja námskeiðin og fer kennslan fram á Ísafirði, Suðureyri og að Núpi í Dýrafirði.

Nemendahópurinn sem lauk námi síđastliđinn föstudag ásamt Peter Weiss, forstöđumanni Háskólaseturs og Ragnheiđi Margréti Guđmundsdóttur kennara.
Nemendahópurinn sem lauk námi síđastliđinn föstudag ásamt Peter Weiss, forstöđumanni Háskólaseturs og Ragnheiđi Margréti Guđmundsdóttur kennara.
Eldri fćrslur