fimmtudagur 21. september 2017

Starf kennslustjóra auglýst til umsóknar

Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum kennslustjóra í fullt starf.

Útskriftarnemar úr fjarnámi og haf- og strandsvćđastjórnun sumariđ 2016, ásamt rektor HA, forstöđumanni Háskólaseturs og f.v. fagstjóra meistaranámsins.
Útskriftarnemar úr fjarnámi og haf- og strandsvćđastjórnun sumariđ 2016, ásamt rektor HA, forstöđumanni Háskólaseturs og f.v. fagstjóra meistaranámsins.
fimmtudagur 14. september 2017

Nýr nemendahópur „loftslagsskóla“ SIT

Í morgun kom til Ísafjarðar hópur 17 bandarískra nemenda sem taka þátt í annarlöngu vettvangsnámi á vegum School for International Training (SIT) í Vermont í Bandaríkjunum. Námsleiðinni var hleypt af stokkunum haustið 2016 í samvinnu við Háskólasetrið og eru viðfangsefni hennar loftslagsmál á Norðurslóðum. 

SIT nemendur haustsins viđ komuna til Ísafjarđar.
SIT nemendur haustsins viđ komuna til Ísafjarđar.
mánudagur 28. ágúst 2017

Viltu hýsa skiptinema í haust?

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að fjölskyldum sem vilja hýsa bandaríska háskólanema tímabilið 14.september - 6.október.

Sveinbjörn
Sveinbjörn "Simbi" Hjálmarsson, Sóley Árnadóttir og fjölskylda tóku ađ sér tvo SIT nemendur s.l. sumar. (Mynd: Simbi)
föstudagur 11. ágúst 2017

Íslenskunámskeiđin ellefta áriđ í röđ

Íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða fyrir útlendinga standa nú yfir og eru þátttakendur í ár hátt í 70 talsins. Þetta er ellefta árið í röð sem Háskólasetrið býður upp á slík námskeið og eru þau fyrir löngu orðin rótgróinn liður í starfsemi setursins.

Hluti nemenda, kennara og starfsfólks íslenskunámskeiđanna samankominn í portinu á Vestrahúsinu í liđinni viku, ţar sem Háskólasetriđ er til húsa.
Hluti nemenda, kennara og starfsfólks íslenskunámskeiđanna samankominn í portinu á Vestrahúsinu í liđinni viku, ţar sem Háskólasetriđ er til húsa.
miđvikudagur 5. júlí 2017

Fagstjóri Háskólaseturs birtir grein um fiskveiđistjórnun á Íslandi

Fagstjóri Háskólaseturs í Haf- og strandsvæðastjórnun, dr. Catherine Chambers, fékk nýlega birta grein í fagtímaritinu Coastal Management þar sem fjallað er um hvernig útgerðin á Íslandi getur tekið félagsvísindin sér til aðstoðar við ákvarðanatöku.

Eldri fćrslur